Úrskurðir á vefnum

Undanfarið hafa úrskurðir vinnumatsnefnda (VMN) verið að birtast á vefnum undir flipanum ÚRSKURÐIR VMN en leitast verður við að birta þá jafnóðum á netinu.  Einnig er formleg ráðgjöf vinnumatsnefnda vegna einstakra fyrirspurna birt á sömu síðu.