Uppfært reikniverk, útgáfa 9

Verkefnisstjórn birtir nú 9. útgáfu reikniverks fyrir nýtt vinnumat framhaldsskólakennara. Reikniverkið inniheldur allar þær breytingar sem skýrsla verkefnisstjórnar, viðauki við hana og samkomulag samningsaðila frá 1. apríl 2015 fjalla um.

Tengill: vinnumat_eydublad_utgafa_9