Vinnumatsnefndir

Vinnumatsnefndir voru fyrst skipaðar um mitt ár 2015.  Örfáar mannabreytingar hafa orðið á skipan fulltrúa og í byrjun árs 2016 eru þær skipaðar sem hér segir:

Skipting nefnda og fulltrúar þeirra árið 2016

Vinnumatsnefnd 1  Starfsnám (Bygginga-, málm- og véltæknigreinar, skip- og vélstjórn, bílgreinar, rafiðngreinar, klæðskurður)

 • Helga Jóhanna Baldursdóttir, kennari TS, formaður.  hjb@tskoli
  Óskar Ingi Sigurðsson, kennari VMA.
  Ólafur Grétar Kristjánsson, fulltrúi MMR.
  Jón B. Stefánsson, skólameistari TS.

Vinnumatsnefnd 2.  Starfsnám í félags,- heilbrigðis- og menntunargreinum (t.d. nám til sjúkraliða, félagsliða og skólaliða), starfsnám í matvælageinum, snyrtigreinum, fjölmiðla- og upplýsingagreinum, verslunargreinum og annað starfsnám. Listnám

 • Gréta Mjöll Bjarnadóttir, kennari FÁ, formaður.  greta@fa.is 
  Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans.
  Sigurður Daði Friðsksson, kennari MK.
  Sigurður Sigursveinsson, fulltrúi MMR.

Vinnumatsnefnd 3. Félagsgreinar, íþróttir og starfsbrautir

 • Lára Stefánsdóttir, skólameistari MTR og fulltrúi MMR, formaður.  lara@mtr.is
  Björk Þorgeirsdóttir, kennari Kvennaskólanum.
  Ragnheiður Bóasdóttir, fulltrúi MMR.
  Reynir Þór Eggertsson, kennari MK.

Vinnumatsnefnd 4.  Tungumál (erlend mál og íslenska)

 • Þórunn Jóna Hauksdóttir, fulltrúi MMR, formaður.  thorunn.jona.hauksdottir@mrn.is
  Anna Jeeves, kennari FG.
  Halldóra Sigurðardóttir, kennari MH
  Jón Már Héðinsson, skólameistari MA og fulltrúi MMR

Vinnumatsnefnd 5. Raungreinar og stærðfræði

 • Lárus H. Bjarnason, skólameistari MH og fulltrúi MMR, formaður.  larushb@mh.is
  Brynjólfur Eyjólfsson, kennari MA
  Kristrún Birgisdóttir, fulltrúi MMR
  Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, kennari MS

vvf_fmn_28agu14a

Um vinnumatsnefndir

Vinnumatsnefndir starfa samkvæmt grein 9.2 í kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Kennarasambands Íslands frá 4. apríl 2014 . Vinnumatsnefndir starfa í umboði verkefnisstjórnar sem ákvað að skipting þeirra færi eftir faggreinum, greinaflokkum og sviðum í samtals 5 nefndir.  Hver vinnumatsnefnd er skipuð fjórum fulltrúum, tveimur tilnefndum af Kennarasambandi Íslands og tveimur tilnefndum af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Hlutverk vinnumatsnefnda er:

-að vinna, í samstarfi við verkefnisstjórn, að skilgreiningum á inntaki og umfangi einstakra hluta vinnumatsins og sýnidæmum um vinnumat á grundvelli hlutlægra viðmiða og málefnalegra sjónarmiða, samanber grein 9.2 í kjarasamningi.

-að aðstoða skóla við umfjöllun um, prófanir á og innleiðingu nýs vinnumats.

-að skera úr ágreiningi um vinnumat námsáfanga einstakra skóla sem skotið er formlega til hennar af skólameistara eða kennara til úrskurðar. Niðurstaða vinnumatsnefndar skal liggja fyrir eigi síðar en 14 virkum dögum eftir að henni barst erindið að því tilskildu að því hafi fylgt fullnægjandi gögn en ella svo fljótt sem verða má. Náist ekki samkomulag í vinnumatsnefnd um ágreining um vinnumat námsáfanga sem til hennar hefur verið vísað skal hún innan 7 virkra daga frá því að sú niðurstaða liggur fyrir, vísa málinu til úrskurðarnefndar.

Skipting nefnda og fulltrúar þeirra árið 2015

1. Starfsnám
Bygginga-, málm- og véltæknigreinar-, skip- og vélstjórn, bílgreinar, rafiðnagreinar, klæðskurður.

IMG_0482a
Frá vinstri: Helga Jóhanna Baldursdóttir kennari IH (gullsmiður/tækniteiknun), Óskar Sigurðsson framhaldsskólakennari  í Verkmenntaskólanum á Akureyri (rafiðn), Ólafur Grétar Kristjánsson sérfræðingur í starfsmenntunar- og framhaldsfræðsludeild MRN og Jón B. Stefánsson (formaður) skólameistari Tækniskólans.

2.  Starfsnám – listnám
Starfsnám í heilbrigðis- félags- og menntunargreinum (t.d. nám til sjúkraliða, félagsliða og skólaliða), starfsnám í matvælagreinum, snyrtigreinum, fjölmiðla- og upplýsingagreinum, verslunargreinum og annað starfsnám. Listnám.

IMG_0500a
Frá vinstri: Ásgeir Þór Tómasson kennari í Menntaskólanum í Kópavogi (bakaraiðn),
Gréta Mjöll Bjarnadóttir kennari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (listgreinar) og Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri. Á myndina vantar Sigurð Sigursveinsson framkvæmdastjóra Háskólafélags Suðurlands og fyrrverandi skólameistara FSU.

3. Félagsgreinar, íþróttir, starfsbrautir

IMG_0471a
Frá vinstri: Ragnheiður Bóasdóttir sérfræðingur í framhaldsskóladeild MRN, Björk Þorgeirsdóttir kennari í Kvennaskólanum í Reykjavík (félagsgreinar), Lára Stefánsdóttir (formaður) skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga og Jóhann Arnarson kennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, (íþróttir/starfsbraut).

4. Tungumál (erlend mál og íslenska)

IMG_0508a
Frá vinstri: Halldóra Sigurðardóttir kennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð (íslenska). Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri og Anna Jeeves kennari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, (enska). Á myndina vantar formann nefndarinnar Þórunni Jónu Hauksdóttur sérfræðing í framhaldsskóladeild MRN.

5. Raungreinar og stærðfræði

IMG_0486a
Frá vinstri: Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir kennari í Menntaskólanum við Sund (stærðfræði), Brynjólfur Eyjólfsson kennari í Menntaskólanum á Akureyri (eðlisfræði), Lárus H. Bjarnason (formaður) skólameistari Menntaskólans við Hamrahlíð og Kristrún Birgisdóttir sérfræðingur í  framhaldsskóladeild MRN.