Spurt og svarað

spurt_og_svarad_rannsakandiEf þú ert með einhverjar fyrirspurnir eða ábendingar skorum við á þig að koma þeim á framfæri við verkefnisstjórnina á netfangið verkefnisstjorn@verkefnisstjorn.is

 

Fyrirspurnir

Hvað eru mörg matsatriði sem fara þarf í gegnum fyrir hvern áfanga?
Hvað tekur gerð vinnumatsins langan tíma og hversu áræðanlegt er það?
Á ég að setja tíma ,,sem ég nota“ eða sem mig ,,langar til að nota“ í reikniverkið?
Hvaða tölur á að setja inn í lágmark og hámark?
Hvað þýðir þetta 6-8 klst. vinnudagur hjá nemendum?
Á að miða við núverandi vikufjölda? / Hver ákveður lengd annar?
Þessar 360 klst. í B hluta, eru þær óháðar aldri og viðbótarorlofi?
Verður vinnumatið/sýnidæmin gefin út af ráðuneytinu og notuð miðlægt fyrir alla skólana?
Hvernig kemur brottfallið niður á starfshlutfalli og kjörum kennara? / Geta kennarar lækkað í launum ef brottfallið er mikið?
Geta kennarar lækkað í launum ef félagsmenn samþykkja ekki vinnumatið?
Hvernig á að túlka meginmun á efri og neðri áföngum, t.d. í listgreinum?