Nýtt vinnumat í vinnslu í öllum skólum

Verkefnisstjórn hefur komið saman að nýju eftir sumarleyfi auk þess að svara erindum sem komið hafa á hennar borð undanfarið.  Mikilvægt er að hafa góða samvinnu í skólunum um vinnumatið og hafa óhikað samband og samráð við vinnumatsnefndirnar sem eru að störfum og tilbúnar til aðstoðar.  Einnig áréttar verkefnisstjórn hlutverk vinnumatsnefndanna við að skera úr ágreining sem kanna að koma upp varðandi mat á vinnu í einstökum áföngum.  Verkefnisstjórn um funda vikulega á næstunni og hefur næsti fundur hennar verið boðaður nk. fimmtudag.