Samkomulag 1. apríl 2015

Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins skrifuðu undir nýjan kjarasamning 1. apríl 2015 vegna ríkisrekinna framhaldsskóla. Samningurinn byggir meðal annars á viðauka frá 30. mars 2015 sem verkefnisstjórn gerði við skýrslu sína frá 4. febrúar 2015. Samningurinn og viðaukinn birtast hér fyrir neðan:

Samningur frá 1. apríl 2015

Viðauki frá 30. mars 2015