Eyðublöð vegna erinda til vinnumatsnefnda

Hér fyrir neðan eru tenglar á tvö eyðublöð vegna erinda sem ætluð eru vinnumatsnefndum til umfjöllunar. Senda skal erindi til formanns vinnumatsnefndar sem viðhengi í tölvupósti með afriti (Cc…) á starfsmann verkefnisstjórnar gudmundur@verkefnisstjorn.is. Eyðublöðin eru í ólæstu Word-skjali og í því geta notendur stækkað og minnkað dálka og letur eftir þörfum.

Eyðublað 1: Ósk um ráðgjöf og aðstoð

Eyðublað 2: Beiðni um úrskurð